Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagsmálaréttur
ENSKA
social law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við lögboðna endurskoðun er þörf á fullnægjandi þekkingu á málum á borð við félagarétt, skattarétt og félagsmálarétt sem getur verið mismunandi frá einu aðildarríki til annars.

[en] Statutory audit requires adequate knowledge of matters such as company law, fiscal law and social law which may vary from one Member State to another.

Skilgreining
1 samheiti yfir þær réttarreglur sem fjalla um félagsleg málefni, svo sem aðstoð hins opinbera við sjúka, aldraða, fatlaða og aðra sem minna mega sín
2 sú grein lögfræði sem fjallar um það efnissvið sem lýst var í 1)
Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/56/ESB 56/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2006/43/EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila

[en] Directive 2014/56/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2006/43/EC on statutory audits of annual and consolidated accounts

Skjal nr.
32014L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira